Live of artist in Iceland.

Live of artist in Iceland.
Art inner and outer live of artist.

sunnudagur, 24. apríl 2016

Vinna með börnum/ Working with children

Vinna með börnum.
Ég hef stundum unnið við kennslu og unnið verkefni með börnum. Núna í vetur hef ég verið að vinna með Frístundaheimilinu Skýjaborgum. Verkefnið kalla ég „Orðin okkar“(vefsíða) eða „Ævintýri orðanna“, við höfum verið að búa til orðabók sem samastendur af texta og myndum allt efni bókarinnar er unnið af börnunum og ég hef mitt frammlag í lágmarki.
Það getur verið mjög þroskandi fyrir lista mann eins og mig að stíga til hliðar og verða vitni að sköpun sem mætti kalla upprunalega en æskan þarf ekki að láta áratuga reynslu og tækni þekkingu tefja sig í því sem skiptir máli sköpuninn.

https://ordinokkar.net/

Work with children.
I have sometimes been teaching and doing project work with children. Now this winter I have been working with children in Skýaborgir. The project I call "Our word" (website) or "Adventure of words", we have been creating a dictionary that consists of text and artwork of children and I have my contribution in minimum as possible.
It can be very meaningful for artists like me to step aside and witness the creation of what might be called the original youth need not let decades of experience and technical expertise delay of the creation.

https://ordinokkar.net/


Mús. Mouse. 

Klukka. Clock.
Karate.

Tennur. Teeth.

Frá sýningunni. From the exhibition.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli