Live of artist in Iceland.

Live of artist in Iceland.
Art inner and outer live of artist.

sunnudagur, 26. febrúar 2017

BÚRFELL. / FOOD MOUNTAIN.

BÚRFELL.
Fjöll á Íslandi fá oft nafn sitt frá einhverju sem líkist því í formi.
Búrfell fær nafnið vegna þess að það líkist formi  húsa sem maturinn var geymdur í gamla daga.
Þessi mynd er að fara á sýningu í Galleri Fold.
Blönduð tækni Ljósmynd og olíumálverk.

FOOD MOUNTAIN
Mountains in Iceland often get names for something that resembles them in form.
Búrfell given the name because it resembles the form of old houses that food was stored in.
This image is going on an exhibition in Galleri Fold.
Mixed media Photo and oil Paintings.

Búrfell. 60x40. mixed media 2017

http://www.dadilisto.comhttp://www.dadilisto.com

sunnudagur, 19. febrúar 2017

Puffin national hero Iceland. Lundin þjóðhetja Islendinga.
















Stundum þú vilt gera eitthvað fallegt fyrir þann sem þú elskar, þessa grafíkmynd (1997) gerði ég fyrir konuna mína, ég man ekki hvers vegna lundinn varð fyrir valinu   til að tjá ást mína, en vegir ástarinnar eru óransakanlegir.

Það voru ekki fjármála snillingar, banka starfsmen, stjórnmálamenn eða verkalýðsforysta sem björguðu efnahag Íslands. Það voru ferðamenn sem fóru að koma í stórum hópum eftir gosið í Eyjafjallajökli. 
Nú hefur  lundinn orðið eins konar táknmynd ferðamannastraumsins, svo nýja grafíkmyndin er meira eins og tjáningá  Íslandi nútímans.
Það voru ekki fjármála snillingar, banka starfsmen, stjórnmálamenn eða verkalýðsforysta sem björguðu efnahag Íslands. Það voru ferðamenn sem fóru að koma ég stórum hópum eftir gosið i Eyjafjallajökli.



Sometimes you want to make something beautiful for whom you love, this print (1997) I made for my wife, I do not remember why this puffin was chosen to express my love, but, expression of love is something probably incomprehensible.

 
It was not financial geniuses, bank employees, politicians or labor leaders who saved the economy of Iceland. There were tourists began to arrive in large groups after the Eyjafjallajökull eruption.


Now the puffin has becomme like a national bird, so the new print is more like my expression for Iceland to day.









Puffin 1997-Puffin 2017 (Handcolored prints)

Prints by 
Dadi Gudbjornsson