Live of artist in Iceland.

Live of artist in Iceland.
Art inner and outer live of artist.

mánudagur, 28. mars 2016

Hvaðan kemur listinn

Margir hafa velt fyrir sér sköpunar gáfuni, hvaðan kemur þetta allt sem við köllum list, einhver viðbót við heimin í hringum okkur sem við köllum raunveruleika. Eftir lýsingum sumra listamanna virðist þetta gerast að sjálfu sér en aðrir virðast getað gefið útskýrirngar á verkum sínum, útskýringar sem eru þá stundum orðan listaverk í sjálfu sér.
Það er nauðsynlegt að rækta sambandið við ímyndunaraflið til að hafa nægt aðgengi að efnivið í listinna, einhverjir listamenn hafa haldið að hægt væri að nota vímuefni til að auka sreymið ég hef ekki trú á þeirri aðferð enda flóttti frá raunveruleikanum, aðrir hafa notað gönguferðir sem ég tel heppilegri fyrir söpun og eðlilegri hluti af tilveruni sem er jú á sífellri heifingu.
Ég held þó að ástundun Sahaja Yoga sé leiðin, í sahajayoga getur maður homist í ástand þar sem maður er ekki að hugsa um neitt (Samadhi), þá kems maður í betra andlegt jafnvægi og hugsunin verður skýrari það þarf að hvíla hugan rétt eins og líkaman.
Reyndar er ímyndunin á bak við hugan í Para Braman en það verð ég að skrifa um seinna.

"Ég er nógu mikill listamaður til að sleppa ímyndunaraflinu lausu. Ímyndun er mikilvægari en þekking. Þekking er takmörkuð en ímyndunin er allur heimurinn.

Albert Eistein.


Many artists have wondered creativity, whence all this we call art, any addition to the world in the rings us we call reality. After describing from some artists this appears to happen spontaneously, but others seem to have given explains all about of art, explanations, it sometimes become artwork itself.
It is necessary to maintain our imagination to have sufficient access to materials in the art, some artists have held that it was possible to use drugs to increase flow, I do not believe that approach, using drug not reality, others have used hiking I believe suitable for us and natural part of reality.
I think, however, that the practice of Sahaja Yoga is the way in Sahaja Yoga, one can be in a situation where a person does not think about anything (Samadhi), then you can succeed in better mental balance and thought more clearly, one needs to rest the mind just as the body.
Indeed is in the behind of the mind Para Braman but I have to write about later.

“I am enough of an artist to draw freely upon my imagination. Imagination is more important than knowledge. Knowledge is limited. Imagination encircles the world.”

Albert Eistein.




laugardagur, 19. mars 2016

Páska egg / Ester egg.

Páskaegg.

Páskaeggið er táknrænt, það kemur ungi úr egginu og þessi ungi táknar það að við þurfum að breytast og verða að nýjum einstaklingi sem er betri en við vorum áður, þess vegna kom Jesú Kristur til okkar.
Ég hef svolítið verið með egg í mínum myndum, það tengist auðvitað áhuga mínum á andlegum málum en einnig sýnir eggið okkur fegurð og náttúrunar sem er jú sköpun Guðs.

Easter eggs.
Easter egg is symbolic, the young comes from the egg. To become new means that we need to change and become a new person an a better than we were before. that is reason Jesus Christ come to us.
I've had egg in my pictures, it is evidently my interest in spiritual matters but also shows us the egg beauty and nature that is truly God's creation.
Á fínu eggi. Grafík. On fine egg. Graphics.

Lífstónn. Tune of life. Grafík,Print.
Ljóð á eggi. Olía á striga.Poem of the egg. Oil on canvas.

Gullmávar. Gold gulls. 2008-11 Olía á striga-Oil on Canvas 




laugardagur, 12. mars 2016

Panting diggital panting

Èg er núna að klára að vinna myndir fyrir sýningu í Gallerí Gróttu sem opnar eftir páska, þar sem læt prenta myndir á striga; en ég er búinn að vinna myndir í tölvu þar sem ég set saman myndir af málverkum og ljósmyndum sem ég hef tekið í umhverfinu mest landslag og náttúru stemmingar. Ég er að blanda saman myndunum mínum sem eru einhverskonar persónulegur heimur og heiminum sem flestir kenna við raunverleikan; ég geri þó ekki sérstakan greinarmun á því. Þetta er einskonar samruni ólíkra sjónarmiða innan lista heimsins, en hér á landi hefur oft eihverju sem kallað er nútímamyndlist ( oft ljósmyndaverk ) stillt upp gegn málverki, þetta er þó á undanhaldi held ég.
Kennarin minn í myndlistaskólanum Dieter Roth tók stundum ljósmyndir af olíu málverkum sínum og prentaði á ljósmynda pappír málaði síðan í ljósmyndina, eins og hann gæfi henni annað líf.
Ég er ekki með neina sérstaka hugmyndafræði bak við þetta frekar en annað sem ég geri, en akkverju að gera eitthvað einfalt ef hægt er að gera það flókið.

I am currently finishing work pictures for exhibition in Gallery Grótta the opening is after Easter, there are printed photos on canvas; I have been working in the computer images which I put together my paintings and photographs I have taken in the environment mostly landscapes and urban city. I'm mixing my pictures that are sort of private world and the world most people blame being the raunverleikan; I do not, however do special distinction of many different worlds. there is different perspectives within the art world, but in Iceland has often something called modern art (often photographic works) set up against painting, this is however becoming less common, I think.
My teacher at the Art School Dieter Roth sometimes took photographs of oil paintings and printed on photographic paper painted then in the picture, as he gave her a second life.
I do not have any particular ideology behind this rather than other things I do, but why to do something simple if you can make it complicated.
Möngufoss. 

Pyramidi við Breiðafjörð.


sunnudagur, 6. mars 2016

Sköpunargleði / Flow and happyness

Sköpunargleði / Flow and happyness

Fólk er stundum að hissa sig á því, afhverju ég sé alltaf að mála bros kalla og hjörtu og það í björtum heitum litum, þessu get ég auðvitað ekki svarað, nema að lífið sé of stutt til að vera með leiðindi og þegar mér er bent á að þjáningar séu ærnar í heiminum vill ég meina að það sé ekki mitt að bæta þar á.
Í tungumálinu sem við tölum er oft talað um sköpunargleði, þetta er nokkuð sem margir listamenn hafa talað um að því fylgi ánæja að skapa og það er einnig mín reynsla og þetta virðist svo fylgja verkinu til þess er skoðar, þetta finnst mér alveg næg ástæða til að vinna sem listamaður. 
Fyrir þá sem vilja það hafa má geta þess að listin getur hjálpað okkur að vekja andan (guðdómin) í hjarta okkar, en hjartað er oft sýnt meður loga um sig á fornum málverkum þó andinn sé fjarri í nútíma listum.
Það er einnig gagnlegt að hlusta á mann sem heitir Mihaly Csikszentmihalyi, sem hefur rannsakað sköpunargáfu og hvernig það gerir okkur hamingjusöm.

People are sometimes surprised, why I always paint a smiling face and the heart of it in bright warm colors, this I of course do not answer, except that life is too short to be bored and do not want to add some more.
We often spoke of creativity and happiness together, this is something that many artists have spoken and it is also my experience, I think this is quite sufficient reason working as an artist.
For those who want to have it be noted that art can help us to awaken the spirit (deity) in our heart, but the heart is often shown with pure flame in the ancient paintings, however, is maybe far from the spirit of modern art.
It is also useful to listen to a man named Mihaly Csikszentmihalyi, who has studied creativity and how it makes us happy.

Sun at sea.